Víkingur frá Voðmúlastöðum. Ég ákvað að skrifa smá grein um Víking frá Voðmúlastöðum, þann mikla gæðing.
Víkingur er fæddur árið 1990.
Hann er rauðblesóttur, glófextur.
Ættir hans eru eins og hér segir:
F:
IS1986161001 Sögublesi frá Húsavík
FF:
IS1981186122 Ljóri 1022 frá Kirkjubæ
FM:
IS1978286105 Saga 5594 frá Kirkjubæ
M:
IS1987284417 Dúkka frá Voðmúlastöðum
MF:
IS1983135004 Þrasi frá Nýjabæ
MM:
IS1981286036 Hrönn frá Holti

Og bestu einkunnir hans svohljóðandi:

Sköpulag: 8,11
Höfuð: 7,7
Háls/herð/bógar: 8,2
Bak og lengd: 8,2
Samræmi: 8,0
Fótagerð: 7,7
Réttleiki: 7,7
Hófar: 9,0

————————————————— —————————–

Kostir: 8,59
Tölt: 10,0
Brokk: 9,0
Skeið: 5,0
Stökk: 8,0
Vilji: 9,0
Geðslag: 8,5
Fegurð í reið: 9,0
Hægt tölt:

————————————————— —————————–

Aðaleinkunn: 8,35

Eins og sést er hann með ótrúlega gott kynbótamat þar sem að hann er aðein 4-gangshestur. Þar á meðal 10 fyrir tölt og hann virðist gefa það áfram þar sem að t.d. Kópur frá Voðmúlastöðum sonur hans er einnig með 10 fyrir tölt.

Víkingur er í eigu: Guðlaugur Jónsson, Hrossaræktars.V-Hún og Hrossaræktunarsamband

Ég hef tamið einn undan Víking og er mjög ánægð með hann, hann var eðlishágengur, klárgengur og með mikinn vilja. Skemmtilegur hestur.