kannski er eg sein ad svara….allavega
tad sem hefur reynst mer best vid ad koma a hreinu godu tölti er ad gefa ser i fyrsta lagi nogan tima. Tad er mjög gott ad byrja bara rett upp ur feti og leika vel vid taumana. a sma ferd, adeins hradar en uppur feti, er gott ad beigja honum rett til haegri og vinstri tannig ad hann nai ekki ad fara yfir i brokk ,
halla ser adeins aftar i hnakknum til ad hesturinn faeri tyngdarpunktinn meira aftur og lettist ad framan, tetta audveldar honum ad vera a töltinu.
Sidan geturu farid ad fara hradar yfir en min reynsla er su ad betra er ad vera lengur i haega töltinu tvi annars er hesturinum haett vid ad fletjast ut og verda 4takta. Einnig er snidugt ad tyngja hann adeins ad framan annad hvort med 10mm eda hlifum.
Ef brokk er vanda mal ta finnst mer best ad halda “lausu” en samt stödugu taumsambandi halla mer fram i hnakknum og half partinn yta honum i brokk einnig er haegt ad hleypa sma (passa bara ad hann fari ekki a kyrstökk) og taka hann svo nidur ta detta teir oftast i brokk. Einnig ef farid er upp sma brekkur. Passa bara ad missa aldre nidur taumsamband tvi ta er erfidara ad ega vid hann ef madur vill syna rymi a brokki eda svoleidis, tvi hann dettur alltaf i tölt ef tekid er i taumana.
Eg geri tad mest med asetunni teas tyngdarpunktinum og tegar eg vil setja yfir a brokk ytir eg adeins a makkann a hestinum og ta skilur hann ad tad er brokk.
vona ad tetta hjalpi eitthvad. Virdist ekki turfa eins mikid af “hjalparbunadi” og plankatjalfun (sem reyndar hljomar vel fyrir erfida hesta kannski)