Okeyjj…það eru til tveir stígandar frá Kolkuósi þannig ég ætla bara að tala smávegis um þá báða :)
Stígandi frá Kolkuósi,Viðvíkurhreppi, Skagafirði(IS1962158589)
F:Hörður Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1957158589.
FF:Brúnn Syðri-Brekkum, Akrahreppi Skagafirði, IS1940158166.
FM:Una Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1940258081.
M:Jörp Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, [r13556].
MF:Léttir Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1946158585.
MM:Miklahóls-Jörp Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði.
Stígandi var fyrst sýndur 4 vetra 1966, Hólum í Hjaltadal, Landsmót; 2. verðlaun;
gerð 8,00; kostir 7,40. Sundurliðun: Yfirsvipur 8,0; samræmi 8,0; fætur 8,0;
tölt 8,0; brokk 8,0; skeið 6,5; stökk 6,5; vilji 8,0; geð 6,5; reið 8,0.
Mál: hæð (band) 144; brjóst 160; hné 29; leggur 17; sinar 6,4; herðar 135; bak 127; lend 134; bógur 37; mjöðm 44; læri 42.
Lýsing dómnefndar: Prúður, en ekki fínbyggður alhliða ganghestur, lítið taminn og óþjáll í lund.
aðaleinkunn 7,70
Stígandi var seldur 1966 landsmótsnefnd sem happdrættishestur, en gekk ekki út, svo að Sigurmon,fyrrum eigandi, leysti hann til sín aftur. Seldur Hrossaræktarsambandi Norðurlands. Aftur seldur Sigurmon í Kolkuósi. Seldur 1974 til Þýzkalands. Stígandi var felldur 1990.
Stígandi á 199 afkvæmi á skrá.
Stígandi frá Kolkuósi,Viðvíkurhreppi, Skagafirði(IS1985158585)
F:Hörður Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1982157017.
FF:Funi Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1975157001.
FM:Kolbrún Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1974258200.
M:Yngri-Jörp Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1972258200.
MF:Stígandi Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1962158589.
MM:Jörp Kolkuósi, Viðvíkurhreppi Skagafirði, IS1940258133.
Samkvæmt hestar.is hefur þessi stígandi aldrei verið sýndur en hann á 1 afkvæmi á skrá, Kolka frá Krossi, Hofshreppi Skagafirði, IS1990258203, fædd 1990.
Næsti hestur eer….Krás frá Laugarvatni
#16
Krás frá Laugarvatni. Fædd 1985, IS1985287020
F: 1013 Hjörvar frá Reykjavík
FF: 856 Örvar frá Hömrum
FM: 4660 Hrönn frá Kolkuósi
M: 3698 Hera frá Laugarvatni
MF: 452 Grani frá Sauðárkróki
MM: 3052 Hrefna frá Snartarstöðum.
Sýning 9 vetra 1994, Hellu, Stórmót 1. verðlaun; aðaleinkunn 8,13; gerð 7,63; kostir 8,64. Sundurliðun: höfuð 8,0; fram 8,0; aftur 7,0; samræmi 7,5; fætur 8,5; liðir 6,5; hófar 7,5; tölt 9,0; brokk 9,0; skeið 9,0; stökk 7,5; vilji 8,5; geð 8,0; reið 8,5.
Þess má geta að Frami frá Ragnheiðarstöðum og Rás frá Ragnheiðarstöðum eru afkvæmi Krásar. Undan Krás kom líka Sif frá Laugarvatni og undan henni eru þekkt afkvæmi eins og Pá og Angi frá Laugarvatni, báðir 1. verðlauna stóðhestar. Angi er reyndar líka í heiðursverðlaunum. Ég er mjög stolt yfir því að ég eigi meri undan honum.
Næsti hestur er Angi frá Laugarvatni.
0
Afskakið, Hera (móðir Krásar) og Sif eru hálfsystur. Smá villa þarna fyrir ofan.
0
Angi frá Laugarvatni.
Litur: 1550 Rauður/milli–blesótt-ekkert auðkenni
Eigandi/Eigendur: Hans Kolding, Mogens Gludjensen, Meldgaardheste
Ættir
Faðir: IS1977186110 Öngull 988 frá Kirkjubæ
Ff: IS1967186102 Þáttur 722 frá Kirkjubæ
Fm: IS1955286001 Elding frá Kirkjubæ
Móðir: IS1969288810 Sif 4035 frá Laugarvatni
Mf: IS1963177161 Faxi 646 frá Árnanesi
Mm: IS1965288800 Hera 3698 frá Laugarvatni
Hæsti dómur: 1988
Mál: 145.0 - 160.0 - 29.5 - 18.5
Sköpulag: 8.0 - 8.0 - 8.5 - 8.0 - 9.0 - 8.0 - 8.5 = 8.26
Hæfileikar: 9.0 - 8.5 - 7.0 - 7.5 - 8.0 - 8.5 - 8.5 = 8.26
Aðaleinkunn: 8.26
Kynbótamat
1.4 120 109 119 115 134 109 117 110 111 104 117 106 103 106 96 107 105 115 -1 2 435 99 24 99 % 2 0
Aðaleinkunn: 115
ég finn nú ekkert meira um hestinn en næsti hestur myndi ég vilja að væri´
Reynir frá Hólshúsum :)
0
IS1996165645 Reynir, sá snillingur…
Faðir: Landsmótssigurvegarinn Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Móðir: Harpa frá Torfastöðum 1. verðlauna meri í eigu Hólmgerist Valdimarssonar.
Eigendur eru Þórir Rafn Hólmgerisson og Hólmgeri Valdimarsson.
Hæsti dómur 2003:
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Mál (cm):
139 129 134 64 139 37 46 41 6,4 29,0 18,5
Hófa mál:
V.fr. 8,7 V.a. 7,8
Aðaleinkunn: 8,05
Sköpulag: 8,08 Kostir: 8,03
Höfuð: 8,5
Frítt Fínleg eyru Krummanef
Háls/herðar/bógar: 8,0
Skásettir bógar
Bak og lend: 8,0
Mjúkt bak
Samræmi: 8,0
Sívalvaxið
Fótagerð: 8,0
Öflugar sinar
Réttleiki: 7,5
Afturfætur: Nágengir
Hófar: 8,5
Sléttir Þykkir hælar
Prúðleiki: 8,0
Tölt: 8,5
Há fótlyfta
Brokk: 8,5
Svifmikið
Skeið: 5,0
Stökk: 7,0
Víxl
Vilji og geðslag: 9,0
Fjör
Fegurð í reið: 9,0
Mikið fas Góður höfuðb. Mikill fótaburður
Fet: 7,5
Hægt tölt: 8,5
Hægt stökk: 8,0
Reynir hefur verið áberandi í töltkeppnum á árinu og var m.a. 4. í tölti á FM. Þar var hann einnig í 2. sæti í B flokki stóðhesta með 8.53.
Hann er fasmikill og glæsilegur hestur sem heillar mann uppúr skónum!
0
Þar sem hún Gola gleymdi að nefna annan hest ætla ég bara að velja mér einn.
Ég vel Fald frá Syðra-Gróf.
Faldur er fallega moldóttur klár fæddur 1994.
Ættir hans eru eftirfarandi;
Faðir: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Ff: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Fm: IS1972287521 Leira frá Þingdal
Móðir: IS1981287041 Grimma frá Arabæjarhjáleigu
Mf: IS1978187003 júní frá Syðri-Gróf
Mm: IS19ZZ225138 Stjarna frá Reykjavík
Og hlaut hann sinn hæsta dóm 1999. Og var hann eftirfarandi;
Sköpulag: 7.0 - 7.5 - 8.0 - 7.5 - 7.5 - 8.0 - 8.5 - 4.0 = 7.73
Hæfileikar: 9.0 - 8.5 - 9.0 - 7.0 - 9.0 - 8.5 - 8.0 - 8.5 = 8.49
Aðaleinkunn: 8.11
Faldur er með 118 blup.
Ég hafði uppá einni keppni með honum þar sem hann hefur keppt í b-flokki og var í 3 sæti með 8,66 í einkunn. Þá riðinn af Svanhvíti Kristjánsdóttur.
Skráður eigandi hans hjá eiðfaxa.is er Björn H. Eiríksson. Enn samt sé ég að það er búið að selja hann út til Svíþjóðar sem er ver og miður enn einn litahesturinn út. Enn nýji eigandi hans er Sten Bastman.
Jæja næsti hestur ku vera ; Kveikur frá Miðsitju
0
Kveikur frá Miðsitju IS1986157700, brúnn, fæddur 1986 (jafngamall mér :D)
Ætt:
F: 923 Gustur Sauðárkróki,
FF: 653 Sörli Sauðárkróki,
FM: 3103 Fluga Sauðárkróki,
M: 4119 Perla Reykjum,
MF: 654 Eyfirðingur Akureyri,
MM: Gígja Svaðastöðum,
Sýning 8 vetra 1994, Hellu, Landsmót [m971-1.6]; 1. verðlaun; aðaleinkunn 8,24; gerð 8,00; kostir 8,49. Sundurliðun: höfuð 8,0; fram 8,5; aftur 8,0; samræmi 8,0; fætur 7,5; liðir 7,0; hófar 8,5; tölt 8,0; brokk 8,0; skeið 9,5; stökk 8,5; vilji 9,0; geð 8,0; reið 8,5.
Afkvæmasýning 14 vetra 2000, Víðidal, Landsmót [m1547-af]; 1. verðlaun. Lýsing dómnefndar: Kynbótamat aðaleinkunnar: 117 stig. Heildarfjöldi skráðra afkvæma: 265 Fjöldi dæmdra afkvæma: 75 Öryggi mats: 98%. Þau eru stór og háfætt. Þau hafa langt og fremur gróft höfuð. Hálsinn er iðulega grannur, en einungis meðalreistur. Bakið er beint og lendin áslaga. Hófar eru sterkir, en fætur grannir og tæpast nógu réttir. Prúðleiki á fax og tagl er í tæpu meðallagi. Þau eru hreingeng á tölti, en brokkið oft brotið og óöruggt. Þau eru oftast alhliða geng og er þá skeiðið rúmt og gripamikið. Viljinn er einbeittur. Kveikur gefur viljug og fjölhæf hross.
Eigendur:
1: 1986: Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju, Akrahreppi Skagafirði
2: 1990: Hrossaræktarsamband Skagfirðinga, Sauðárkróki
3: 1994: Hrossaræktarsamband Skagfirðinga, Sauðárkróki
3: 1994: Hrossaræktarsamband Suðurlands Austurvegi 1, Selfossi
4: 1999: Steingrímur Sigurðsson, Reykjavík
4: 1999: Gestur Þórðarson, Kálfhóli, Skeiðahreppi Árnessýslu.
Næsti hestur á að vera Hekla frá Heiði.
0