Mótið stendur yfir í viku eða frá 29 júní til 04 júlí.
Miklar framkvæmdir á Hellu hafa verið gerðar frá í ársbyrjun 2002 og stefnt er að því að ljúka þeim á þessu ári.
Margar breytingar verða gerðar á mótsvæðinu og er stefnt að því að byggja fyrihugaða reiðhöll o.fl.
Mótið verður með sama sniði og á árum áður en þess má geta að 53 ár eru liðin frá því að fyrsta landsmótið var haldið á Þingvöllum.
Keppt verður í Barnaflokk, Unglingaflokk, Ungmennaflokk, A og B- flokk.
Einnig verðar kynbótasýningar, töltkeppni, skeið og stökk kappreiðar og sýningar ræktunarbúa.
Unnið er að heimasíðugerð Landsmótsins 2004 og er slóðin www.landsmot.is
Ég kvet alla til þess að koma, ég lofa mikilli skemmtun einz og alltaf :)
Með kveðju:
Exciting
Með bestu kveðju: