Vandamál í Tamningu - Hrekkir
Það geta legið á bak við hrekki margar ástæður en ég ætla aðeins að fjalla um þá ástæðu sem er algengust hjá tryppum, þ.e.a.s. vilja losa sig við reiðmanninn.
Það er að vísu skiljanlega ástæða hjá sumu tryppum að vilja losa sig við reiðmanninn sem er allt í einu sestur á bak þó að mikill undirbúningur og frumtamning hafi átt sér stað.
Reiðmenn verða að vera alveg óhræddir á tryppum, sérstaklega þeim sem hrekkja svo að hann geti setið af sér alla hrekkina því þá áttar tryppið sig fljótt á því að það þýðir ekkert að vera að hrekkja, það gerir einfaldlega ekki neitt gagn.
En þegar hross halda í sífellu áfram að hrekkja að leiðinlegum ósið er til eitt mjög gott ráð að taka höfuðið á hrossinu upp á við og hvetja rösklega um leið þá fer hesturinn að reyna að hrekkja með höfuð niðri þar sem að það gengur ekki lengur þegar hann er reystur og smám saman ætti hann að hætta því.
Með bestu kveðju:
Exciting
Með bestu kveðju: