Sjóli frá Dalbæ. Sjóli frá Dalbæ fæddist árið 1996.

Hann er undan Trostan frá Kjartanstöðum sem er sjálfur undan Hervari frá Sauðárkrók og Sjöfn frá Dalbæ sem er undan Frey frá Flugumýri.

Ræktandi Sjóla var Már Ólafsson en eigendur hans núna eru fyritækið Gullhestar ehf.

Hann var sýndur hvorki meira né minna en 8 sinnum og sinn hæsta dóm fékk hann nú á Heimsmeistaramótinu í Herning en þar fékk hann eftirfarandi tölur:

Kostir

Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 10
Stökk 9
Vilji og geðslag 9
Fegurð í reið 9
Fet 7.5
Hæfileikar 8.93
Hægt tölt 8
Hægt stökk 8

Sköpulag

Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8.5
Samræmi 8.5
Fótagerð 8
Réttleiki 8
Hófar 8
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.26

Aðaleinkunn: 8.66


Með bestu kveðjum:
Exciting
Með bestu kveðju: