Ég held að það sé aldrei of oft talað um hrossasjúkdóma eða rætt um þá og fræðst..

Ég ætla að koma með þann lang algengasta sem er tekinn beint af kazmir síðunni minni :)


Hrossasótt kemur t.d. eftir:
-Ofát
-Ormasmit
-Mengað vatn
-Eiturefni
-Ónýtt fóður

Merki þess að hestur sé með hrossasótt getur verið:
-Taglsláttur, hestur sparkar með afturfót í kviðinn á sjálfum sér
-Hendir sér látlaust niður og veltir sér
-Sviti og hesturinn hreyfir ekki við neinu heyi
-Eyru og neðri hluir útlima kólna

Í slæmu tilfelli getur hestur laggst á hrygginn og setið eins og hundur ef að maginn er alveg fullur.


Nauðsynlegt er að hringja strax í dýralækni og á meðan þar er gert er þetta nauðsynlegt:
-Taka burtu allt hey
-Passa það að hrossið geti ekki hent sér niður
-Láta hrossið ekki velta sér
-Setja ef til vill á það hestateppi til að halda góðum hita

Þessar upplýsingar eru fengnar frá minni kunnáttu og einnig bókum sem að ég hef lesið gegnum tíðina.

Njótið vel :)

Með bestu kveðjum:
Exciting
Með bestu kveðju: