Ég hef lesið að litföróttir hestar fari úr einu lit í við árstíðarbreytingar(vetur-sumar)
En svo núna er ég búin að taka eftir því að einn af hestunum sem ég ríð mest út er farinn að dökkna.

Hann er móálóttur en mjögmjög ljós. Vetrarhárin á honum eru eiginlega alveg grá.
En núna er hann að mestu búinn að missa öll vetrarhárin og þá er hann miklumiklu dekkri undir!

er þetta ekki bara eðlilegt?
#16