Sjálf vorum við með slatta af hrossum í dómi, bæði graðhestum og merum og gama var að fylgjast einnig með öðrum hrossum.
Það sem vakti undrun mína og einnig er farið að ræða um núna er að mikið hefur minnkað af alvöru 5 gangs hestum og oft er skeiðið ekki beint eðlislægt hjá sumum af þessum hrossum heldur eignilega ,,gert''
Ég veit enga prósentu tölu en ef að þið lítið yfir dóma hjá mörgum nýjum stóðhestum þá er megnið af þessu sýnt sem klárhestar.
Sjálf notum við ekkert nema alvöru alhliða hesta en förum kannski með eina og eina meri undir klárhest.
Ég ætla að vona að þetta stefni ekki í vandamál þar sem að skeiðið er ómissani kostur íslenksa hestsins og hvet alla til að leggja áherslu á alhliða hrossum í sinni ræktun þó að það sé visslega gaman að eiga klárhesta með.
Með bestu kveðjum:
Exciting
Með bestu kveðju: