Stórsýningu hestamanna lauk núna rétt áðan. Ég horfði á hana áðan, fyrri parturinn var í gær (2. maí)
Reiðhöllin var TROÐfull enda var þetta alveg ótrúlega skemmtilegt! Lokaatriðið var best að mínu mati, þar voru 16 knapar að gera ótrúlegustu fléttur og flækjur, ólýsanlegt!
Svo voru skemmtiatriði á milli stundum, t.d. kom fóstbræðrakallinn (þessi sköllótti, gleymi alltaf hvað hann heitir) og var með “lífsleikni hestamannsins” :D
Fóruð þið á hana? Hvað fannst ykkur? Hvaða atriði fannst ykkur best?