Gamlárssaga
árlega er haldið gamlárssreið í félaginu mínu. við búum úti á landi og erum frekar fá. það var bara “met” í félaginu í mætingu í þessa reið og kaffi í heimahúsi eftirá. í reiðinni er sungið, fengið sér aðeins í tá, og er kórinn rosalega góður :) þetta er það sem mér hlakkar alltaf jafnmikið til að fara í þessa reið. með hverju ári verður alltaf meira og meira gaman og mikið fjör…. og með þessu vil ég óska hestamönnum gleðilegs nýs árs og gangi ykkur vel með hestana ykkar :)