Hnjóskar
jæja senn líður að því að allir fara að taka inn hestana sína og þá er voða gott að huga að því þar sem búinn er að vera mikil rigning og kuldi að hestarnir gætu verið með hnjóska, reyndar kom grein í blaðinu um þetta og er hægt að fræðast um þetta í bókinni hestaheilsa. Hef heyrt að það sé gott að nudda matarolíu í þetta en held að það sé best bara að leyfa þessu að vera og ekki vera kroppa það getur komið sár en biðin tekur um 1 1/2 mán að fara úr hef ég heyrt. Tilgangurinn með þessari grein er að fá alla til að svara mér sem hafa lent í þessu og hvað sé best að gera við prófuðum í fyrra eða hitt í fyrra man ekki´, en við notuðum efni sem okkur var sagt að tæki hnjóskana það gerðist ekki betur en svo að húðin á bakinu fór af, svo endilega viljið þið miðla ykkar reynsku til mín það væri svo vel þegið
kveðja
Feve