ég var að pæla…
Mig langaði að skrá folaldið mitt og merina mína en málið er að ég er ekki með ættartöluna á folaldinu alveg 100%
Hann á að vera undan Bleik frá Þúfu í Ölfusi en ég finn engar skrár um þennan hest. Þessi Bleikur frá Þúfu í Ölfusi á svo að vera undan Ófeigi frá Flugmýri og að ég held eiga öll afkvæmi hans að vera skráð. Þessi “bleikur” er ekki skráður.
Ég fékk einhverja ættartölu frá manninum sem seldi mér merina því hann vissi hvaða graðhestar lentu óvart í gerði með henni (semsagt folaldið var slys)
Svo fór ég að athuga málið betur á www.hestur.is og þá eikkurnveginn stenst þetta enganveginn..!!:(
veit einhver hvað ég get gert og HVERNIG á ég að skrá hann?
kostar eitthvað að gera það?
(veit þetta er kannski soldið stutt í grein en verð að fá svar fljótt!!!)
eins og ég veit að með hunda þarf marr að borga eikkað !