Jæja það er svo langt síðan að fólk sendi inn grein svo ég ætla þá bara að segja ykkur frá hestunum mínum ;)

Elsti hesturinn min (uppáhaldið) er hún <b>Storka</b> en hún er 14 vetra allgjör rúsína :) Ég veit ekki ákkverju en hún hendir öllum af baki nema mér, mér finnst það bara MJÖG findið :D En ég ætla að fá folald hjá henni á næsta ári :)

Svo er það hún <b>Snerting</b> sem er FALLEGA byggð meri og svona ágætur keppnihestur en hún tók uppá því alltíeinu að vera hrædd við allt :( sem er mjög leiðinlegt.

Næst er það hann <b>Brúnki</b> :) hann er rosa öflugur en hann hlýðir BARA körlum ! sem er mjög findið t.d. ef ég hleyp að honum þá þykist hann ekki sjá mig hehehe.. en ekki ef bróðir minn gerir það :) mjög skondin fitubolla :D

Svo er það hann <b>Vindur</b> hann er 8 vetra og þegar við fengum hann þá hafði fyri eigandin örugglega barið hann :( því hann mátti ekki sjá písk þá trylltist hann :( svo það tók mig nokkra mánuði að gera hann góðan :) ég klappaði honum á hverjum degi með písknum og nú í dag er honum allveg sama um pískinn.

Svo eru það <b>Gæska</b> og <b>Kolfinna</b> en þær eru hálfsystur undan Mozart frá Garðabæ :) Kolfinna er nú HUNDLEIÐINLEG bikkja það eina sem hún gerir er að bakka og prjóna :( En hún Gæska er mjög góð og FRÁBÆR skeiðhestur ;)

<b>Örlygur</b> og <b>Rúbertsson</b> eru hálfbræður og frændur :) en Þeir eru undan Rúbín frá Mosfellsbæ og mamma hans Örlygs er Gæska og mamma Rúberts er Kolfinna :)
Þeir eru bara 3 vetra en rosa gæfir og glæsilegir ;) þeir teimast báðir vel í hendi og utan á öðrum hestum:)

<b>Rósalind</b> er mjög góður reiðhestur sem við erum svona rétt svo byrjuð að nota og hún lofar bara mjög góðu .

Svo er það hann <b>Janúar</b> (Janni) hann er fyrsta folaldið á öldini og er undan Rósalind :) Hann Janni er mjög háður manneskjum og hleipur í fangið á manni þegar hann sér mann :D

Svo eigum við hann <b>Djákna frá Gröf</b> sem er 4 vetra hann var snarklikk þegar við fengum hann en þá kom í ljós að hann var með streng og hann var skorinn upp :( en eftir það þá er hann allveg ágætur og töltir og töltir undir sér ;)

Svo var systir mín að fá sér einn glæsi hest sem heitir <b>Gassi</b> sem er mjög ljúfur barnahestur með flotta byggingu :)

Jæja nú er ég búin að segja frá þeim :)
Verið dugleg að senda inn greinar ;)
“A dog is the only thing on earth that loves you more than he loves himself”