
Sé jafnan z[n+1] = z[n]^2+C ítruð (leyst aftur og aftur) og C teiknað (C er “complex” tala) fæst mynd svipuð og þessi. Gildið fyrir C var í þessu tilviki -0.705+0.23i.
Hægt er að zooma endalaust inn á myndina og sjá sama mynstrið.
(Sjá litla hvirfilinn inn í þeim stóra).