Nei ef það er litið á þetta í bókmenntalegum skilningi er þetta ekki rökvilla af neinni tegund. Ef sjálfshjálp er orð sem segir til um hvenær þú hjálpar til eða ekki er þetta gjörsamlega í samhengi.
Allt í lagi, hugsaðu þér aðstæður þar sem persóna á í vandræðum með svefn. Hún reynir einn daginn að taka svefnpillur og það virkaði! Vinur þessarar manneskju sagði henni að prófa þetta ráð. Er þá manneskjan sem sagði henni þetta hjálparinn eða persónan sjálf.
Ef þú lítur existensjalískt á þetta er það manneskjan sem tekur ráðum sá sem hjálpar. Sú er sá sem ber ábyrgð og ber hjálpina. Ef einhver annar, bókstaflega, ellegar líkamlegam, veitir hjálparhönd, er það hjálp.
Þú, sem lesandi, lest af forvitni og þar af leiðandi er ábyrgur gagnvart þér og öllum hvað þú gerir. Ef þú lest “sjálfshjálparbók” (eins og sumir myndu skilgreina) ert það ÞÚ sem tekur endanlega ákvörðun um sannleiksgildi þess rits. Sjálfshjálp felst í þinni meðtöku sannleiks og fróðleiks og þinni túlkun á því sem gæti mögulega hjálpað þínu lífi.
…sjálfshjálp