Já, sorry, tók ekki eftir því.
En boðskapur upprunalega gullkornsins: “Gefðu manni fisk og þú fæðir hann einn dag, kenndu honum að veiða og þú fæðir hann fyrir lífstíð”, er nefninlega ólíkt Marx í einu grundvallaratriði og það er annars vegar að ‘gefa’ fisk og hins vegar að ‘selja’ hann.
Upprunalega ber þann boðskap að ef maður þarf að þyggja ölmusu þá er hann orðinn háður einstaklingnum sem hana veitir og að betra sé að hjálpa fólki að sjá fyrir sér sjálft.
Marx reynir hins vegar að snúa þessu á kómískan hátt upp á kapitalisma, og þetta er vissulega fyndin setning, en ber ekki jafn mikinn fróðleik í sér og upprunalega gullkornið
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig