ónægjanlegur rökstuðningur.
Af hverju virka eilífðarvélar ekki?
Bætt við 6. júní 2008 - 20:18
Þetta er ekki vél þar sem hún á ekki að skila neinni orku.
Rétt eins og tveir hlutir geta snúist endalaust utan um hvorn annan svo lengi sem hvorugur verði fyrir orkutapi. Samanber plánetur og sól.
Í þeim skilningi eru eilífðavélar til, eða þá fullkominn gormur sem er látinn skjótast fram og til baka…
Þegar stöðugt orkumagn er þá getur ákveðið ferli gengið endalaust, eins og er lýst á þessari mynd, en þá er það ekki vél.
Sem sagt, í stuttu máli, þetta er ekki vél á myndinni
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig