er hægt að rökstyðja að einhver sé vitleysingur?
þoli ekki þegar að fólk biður mann að rökstyðja hina og þessa hluti, þetta er ekki hlutur sem maður rökstyður.
En einn af þeim er að hann kom með hugmynd að fullkomnu ríki þar sem var þreföld stéttarskipting
1. Heimspekingar. Þeir eyða lífinu í að fræðast, tala saman, stjórna og hafa vit fyrir almúganum
2. Hermenn og lögreglumenn.
3. Almennirborgarar.
Fyrstu tvær stéttirnar skulu vera eignarlausar til að þær spillist ekki.
Síðan fær ekkert foreldri að ala upp börnin sín heldur ala spekingarnir upp öll börnin.
Þetta var eitthvað í þessa áttina. Og ef hann var sama sinnis og sókrates þá er það enn eitt sem ég er ósammála honum um en Sókrates er talinn fyrsti siðfræðingurinn.
Ég er meiri “sófisti” heldur en “sókratesaristi”
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig