Jæja, nú ætla ég aldrei þessu vant að “tröllast”, því ég hef hryllilega takmarkað álit á heimspekingum yfirleitt…
hann taldi að engar undistæður væri fyrir hugsun og ályktunum okkar, hann taldi að þekkingarfræðin væri grundvölluð á því sem hann kallaði; “ hið ósegjanlega”.
Hvernig í ósköpunum geta menn talist “merkir” fyrir svona merkingarlaust þvaður sem allt eins gæti verið samið af tölvuforriti, eins og t.d. þessu:
http://en.wikipedia.org/wiki/SCIgen …það er örugglega til einhver philosophy-paper generator líka, sem örugglega margir nota án þess að upp um þá komist ;)
Wittgenstein var bara
Bullshit artist, eins og flestir aðrir “heimspekingar”.