Það er ekki hægt að afsanna “hellakenningu” Platóns, og rökin hans eru vissulega gild. En öll heimspekisaga seinustu 2200 áranna byggir meira eða minna á Platón ekki satt. Mætti ekki jafnvel segja að heimspekingar Vesturlanda fari fyrst að hugsa út fyrir frumspekina á 19. öld?