Fred Dretske
Fred Dretske er prófessor emerítus við Harvardháskóla í Bandaríkjunum. Hans helstu verk eru um hugspeki, eða heimspeki sálarinnar, og þekkingarfræði. Bókin sem ég las eftir hann var Explaining behavior: Reasons in a world of causes, þar sem hann fjallar um orsakir og ástæður hegðunar.