Edmund Gettier Heimspekingurinn Edmund L. Gettier varð frægur fyrir þriggja síðna langa grein sem hann briti í heimspekitímaritinu Analysis árið 1963 en þar færði hann rök fyrir því að “sönn rökstudd skoðun” gæti ekki verið skilgreining á þekkingu líkt og margir heimspekingar höfðu gengið út frá fram að því.
___________________________________