Ég var að spá, eftir að hafað hlustað á nýja bubba diskinn þar sem hann syngur lagið, guð er kona. Er guð kona eða kall? Eð aer guð kannski bara hvorukyn? Ef guð er kona, ætli hún hafi samfarir við djöfulinn? Er guð kannski bara margar sálir, sameinaðar í eina sterka heild? Ef guð er ekina, ætli maður geti þá fengið að ríða henni þegar maður fer til himna? Ég meina, það er alltaf talað um guð sem karl, djöfullinn er líka kall! Afhverju getur djöfullinn ekki verið kona? Svo líka hann lykla pétur, hann er kall! Það styrkir enn á grun mynn að guð sé kona og að lykla pétur sé kallinn hennar. Eða ætli guð séu tveir einstaklingar, kall og kona, sem eru sameinaðir í einn og að sálirnar sem fara til himna séu börn þeirr? Ef guð skapaði Jesu, einhvern veginn hefur hann átt að hafa kellingu því að Jésú var einkasonur guðs!! Bara svona pælingar. Gaman væri að fá svör við þessu eða ykkar tilgátur um jú eina mest þekktu persónu umheimsins, eða hefur Osama bin laden hrifsað þann heiður af honum?

Lifið heil

bjorgvinr