Þú ert auðvitað að ljúga því þú sagðir ekki neitt. Þú ert því ekki
að ljúga og því var setningin þín ósönn. Til að geta sagst vera
að ljúga þarf eitthvað að koma á undan, sbr: “ég er eskimói - ég
er að ljúga”, þar sem fyrri setningin væri röng og sú síðari því
nauðsynlega sönn. En þar sem þú sagðir ekki neitt á undan þessari
setningu - laugst ekki neinu - ertu ekki að ljúga og staðhæfingin
þín er ósönn.
<br><br>“Nature is definition.”