Hann hefur nú ekki alveg minnkað niður í núll, kannski nálægt því,
hann kemst heldur aldrei á ljóshraða, til þess þyrfti óendanlega
orku (eða núll-deilingu, eftir því hvort þér lýst betur á).
Þú getur svosem komist upp með að taka kvaðratrót af neikvæðri
tölu, en núll-deilingu kemstu þó ekki upp með. :)
Svo það er ekki agnarsmæsti, oggupínkuminnsti stjarnfræðilegi
möguleiki á að bíllinn færi á jafnt og eða meira en c.
Annars sé ég ekki hvaða áhrif það hefði á kúluna, miðað við
bílinn, skotið innan frá, færi hún líklega á svipuðum hraða og
bíllinn (aðeins hraðar kannski), skotið út fyrir myndi hún líklega
hægja á sér allsnögglega sökum lofþrýstings (kannski bráðna sökum
núnings) og stækka aftur í hlutfalli við það.
<br><br>“Nature is definition.”