En svarið á númer eitt var að sjálfsögðu að þeir voru þríburar en ekki tvíburar.
Saga 2.
Garðyrkjumaður var að tína epli.
Fimm þeirra fallegustu setti hann í körfu.
Hvernig getur hann skipt eplunum fimm á milli fimm barna þannig að eitt epli verði í körfunni?
Jæja… ef þið getið þetta sendið mér þá svar. Ekki posta það hér því það eru örugglega einhverjir á eftir ykkur sem vilja glíma við þetta. (þetta er ekki svo erfitt).
Kveðja Gabbler.
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”