Ég var í kringlunni um daginn með kærustunni minni og heyrnalaus maður gekk fram hjá því konan með honum talaði og notaði táknmál. Þeagr við vorum sest í bílinn spurði ég hana af hverju hún væri svona djúpt hugsi. (Ég hélt að hún væri í fýlu út mig eða eitthvað) en allavega, þá segir hún. Hvað ætli hann hafi verið að hugsa. Sá heyrnalausi. Ef hann hefur fæðst heyrnalaus. Hvað hugsar hann þá. Eins og´þegar ég hugsa. Þá hugsa ég í orðum. Ætli þeir hugsa einungis í myndum ? En hvað með blinda ? Hvað ímynda þeir sér ? Hverning hugsa þeir til dæmis ef sagt er grænt hús ? og hvernig ímynda þér sér okkur mennina. Hefur verið gerð rannsókn á þessu. Veit kannski einhvar hvar ég getið lesið um svona pælingar á netinu.
Kv. ÉG