Mér áskotnaðist nokkrar sögur sem eru æfingar í röksemdarhugsun. Ég ætla að skella einni hér í hverri viku og sjá hvað þið eruð góðir í að hugsa. Þetta eru allt frekar stuttar sögur en flestar nokkuð góðar. Ef þið vitið svarið geymið þá að birta það fyrr en eithvað er liðið á vikuna.

Saga 1.

Jónas og Jakob eiga sama föður og sömu móður.
Þeir fæddust á sama degi og á sama sjúkrahúsi.
Þeir eru alveg eins í útliti.
Það er satt að segja að ekki unnt að sjá nokkurn mun á þeim.

Þeir eru þó ekki tvíburar.

Hvernig getur það staðist?


Kveðja Gabbler.

p.s. ef þið hafið svarið sendið mér það þá á skilaboði.
p.s. ef ykkur vantar hint… postið það þá bara hér.
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”