Sæll Gabbler:
Já ég prufaði Pontifex, en það fer alltaf í hakk þegar ég er kominn á 6.level, en mjög fínt forrit. Ég downloadaði svo keppnislevelinu en forritið fer líka í hass í því. E-ð “page failure” minnir mig. Er ekki viss hvort það er tölvan mín eða forritði sjálft, mig grunar að það sé bland að báðu. ;)
EcoWar er mjög fínt forrit, ég get hangið endalaust yfir þessum lífkerfum og fiktað mig áfram í þeim. Ég er búinn að stöðva einhverja snáka frá því að rústa vistkerfi, og er bara nokkuð sáttur. ;)
Rafeindaforritið botna ég lítið í enn þá, enda hef ég ekki lært neitt sérstakt um rafrásir. ;) En hver veit nema ég fikti mig bara áfram. :)
Vonandi fílaru forritið, soldið erfitt kannski, en þetta kemur. Notaðu bogalaga form í fyrstu þrautina, og notaðu sem minnst af enfi, til að lækka þyngdina, þá færðu ss betra hlutfall milli styrks og vigtar. Ss minna er meira, í þessu forriti. ;)
Kv.
VeryMuch