vökvi er eðlisfræðilegt hugtak sem fjaææar um það þegar
hlutur er fljótandi, frekar en í föstu formi.
Það gerist við ákveðið hitastig og fer eftir efniseiginleikum.
Myndir þú annars ekki kalla vatn blautt?
Ís er ekki blautur, nema smá af honum hafi bráðnað, en bráðinn
hluti íssins er einmitt vatn.
Snór er heldur ekki blautur, en hann verður það þegar hann bráðnar,
sömu sögu er að segja af vettlingunum þínum. :)
Ég held nú að skilgreiningar sem varða eðlisfræði sé EKKI
mismunandi eftir hverjum og einum. Og sé “blautt” skilgreint
eftir þeim reglum er “bæautt” ekki mismunandi heldur.
Raki og dropi eru að sjálfsögðu mismunandi möt, en ég get ekki
sætt mig við að vökvi, og þar með bleyta, sé það.
Eða gildir ekki jafnan vökvi = bleyta? :)<br><br>“Allar reglur hafa undantekningu nema þessi”