Ég er að svar spurningunni, ekki könnuninni…
Það skiptir engu máli hvernig sem hver og einn skilur orðið “hola” . Ljóst er þó að hálf hola er helmingi minni en “hola”, vonandi skilja það allir.
Þó að enginn getur gert sér grein fyrir því hvernig hálf hola lítur út og enginn getur sagt hvort hún sé til eða ekki þá er hægt að svara spurningunni með því að reikna út dæmið, sem er 15 sek…
Við þurfum ekki að vita eiginleika holunnar til að reikna út dæmið. Okkur er gefið það að það taki 1 mínútu fyrir einn mann að grafa hana. Við þurfum ekki að vita meira um holuna og engu skiptir hvort að einhver sjái holu öðruvísi en einhver annar.
Hálf hola er helmingurinn af holu. Það er frekar ljóst, er það ekki ? Eða eigum við að fara rökræða um það líka ?
Ef það tekur einn mann eina mínútu að grafa holu þá tekur það hálfa mínútu fyrir hann að grafa hálfa. 1/2 = 0,5 = helmingur
Svo bætist við hinn maðurinn sem flýtir verkinu um helming: 0,25 = einn fjórði = 15 sek.
Hægt er að fara velja fyrir sér hvort að hálf hola sé til eða ekki (þó að það verði ekki árangursríkar vangaveltur) en það breytir því ekki að hægt er að reikna dæmið…. : )<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan