Til að byrja með fer þetta eftir því hvernig þú lítur á þetta. Spurningin um andstæða liti er afstæð eftir því á hvaða litahring þú ert að horfa.
Það er td. staðreynd að í ljósi er GULUR (ekki app.) andstæða blás, allavega ef þú býrð til litahring.
Í litum er andstæða blás appelsínugulur, þar sem þú blandar gulum saman við rauðan, þar liggur andstaða blás.
hinsvegar er litahringurinn sem þú birtir fyrir “web-colors”. Og þeir eru túlkaðir öðruvísi því það er horft á skjá. Giska ég á því ég hef aldrei þurft að nota þennan litahring.
hér hefurðu raunverulegan litahring ljóss:
<img src="
http://www.simnet.is/addi2/litir.jpg" border=0>
Í skjánum þínum þegar hann þarf að búa til gulann lit notar hann grænan og rauðan.<br><br><font color=red><b>AHS</b></font