Fyrir þá sem hafa áhuga á siðfræði og vangaveltum um réttlæti, þá vil ég benda á fyrirlestra Michael Sandel sem eru aðgengilegir hér: http://www.justiceharvard.org/
Þetta eru skemmtilegir fyrirlestrar þar sem farið er í gegnum helstu hugmyndir manna um siðfræði og lagðar fram ýmsar áhugaverðar spurningar, eins og hvað er réttlátt samfélag? Þið getið líka sé til hægri á síðu hvers þáttar tengla inn á lesefni tengdu hverjum þætti.
Þetta eru skemmtilegir fyrirlestrar þar sem farið er í gegnum helstu hugmyndir manna um siðfræði og lagðar fram ýmsar áhugaverðar spurningar, eins og hvað er réttlátt samfélag? Þið getið líka sé til hægri á síðu hvers þáttar tengla inn á lesefni tengdu hverjum þætti.