Ég hef áttað mig á megin ástæðu stöðnunar,
þráhyggja til fortíðarinnar.
Semsagt okkur ber að lifa aðeins í núinu?
Hvernig er það hægt?
Semsagt útiloka fortíðina, lifa lífinu eins og nýfædd barn og gera eingar væntingar til framtíðarinnar.
Ég hef auðvitað lesið um þetta í sjálfshjálpar bókum og slíkt en ég get ekki fundið leiðina til að tryggja stanslausa þróun sjálfs míns?
Hver getur sagt mér að þeir hafi aldrey staðnað, erum við þá ekki eins og illa formataðir diskar????
því ég held að við stöðnum öll einhverntíman en tökum sem betur fer mörg á rás aftur?
Kannski er það þegar maður hugsar um það?
medicatedmoments.blogspot.com