Þetta dæmi er nothæft til að finna langhlið á rétthyrndum þríhyrningi, með jafnlangar skammhliðar. Ef þetta stenst verður það alltaf óræð tala<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”
sqrt(2*x^2) = sqrt(2)*|x| er alltaf óræð tala ef x er ræð, því margfeldi óræðrar tölu og ræðrar er alltaf óræð. Ef á hinn bóginn x er óræð þá getum við fengið út ræða tölu sem lausn jöfnunnar. Til dæmis getum við settum x = sqrt(2) (kvaðratrótin af tveimur er óræð tala) en þá fáum við sqrt(2*sqrt(2)^2) = 2.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..