hehe… já þessi gaur kemur stundum til mín líka, hann er samt mjög skemmtilegur, breytir röddinni og gerir bækurnar spennandi. Ég hélt einu sinni að þetta væri sami maðurinn og talaði í byrjun ensku útgáfunnar af Beauty and the Beast, en ég er farinn að efast um það.
Þetta minnir mig á skemmtilega línu úr Brain Damage hjá Pink Floyd: “There is someone in my head but it's not me”.
Og það minnir mig á svolítið sem Wittgenstein skrifaði: “To one that says: I have a body, we may ask: Who is speaking through that mouth?”<br><br><font color=“#800080”>_________________________</font>
<p><a href="
http://www.simnet.is/unnst">ha?</a>(ég biðst fyrirfram forláts, ef mér er illa við að skrifa það, sem þér finnst gaman að lesa)</p