Eins og margir vita þá er eilífðarvél skilgreind sem vél sem gengur endalaust án nokkurs orkugjafa.
Margir hafa reynt að gera slíka vél án árangurs.
Ég fór að reyna að hanna slíka vél með vini mínum, Braga, og við komum upp með einfalda hönnun sem okkur þótti líkleg til þess að virka. (þið getið skoðað hana á síðunni minni undir “ýmsar pælingar”)
Þegar við vorum loksins orðnir ánægðir með þetta fór ég að hugsa að það er ekki hægt að gera eilífðarvél. Ekki vegna lögmáls Einsteins (held ég) um að það sé ekki hægt að gera orku úr engu, heldur vegna þess að eilífðarvélinn yrði aldrey samþykkt sem slík sökum þess að það mun enginn lifa að eilífu til að geta samþykkt hana.
Ég heyrði líka að það væri nú þegar til vél sem er búin að ganga árum saman í lofttæmi hjá NASA og hefur ekki verið samþykkt enn.
Þannig fór það.
(Þið megið endilega senda mér pistla og pælingar til að birta á síðunni minni á: alliat@hugi.is )<br><br><center>“Life is a deadly meaningless sexually-transmitted desease”</center>
<center><font size=12 face=“Arial”><a href="http://kasmir.hugi.is/Alliat/ ">SÍÐAN MÍN!</a> </font></cente