Borið saman við næst skyldasta ættingja okkar í dýraríknu þá munar minna en einu og hálfu prósenti á erfðamengi okkar og háþróuðustu apategundinni.
Eru einhver rök á móti þessu? Að menn séu dýr, nánar tiltekið hátt standandi apar og að við ættum að hafa það í huga þegar við setjum okkur á háann hest?
Þetta er fríið þitt. Þegar þú deyrð þarftu að mæta í vinnuna aftur.