Ef þið ættuð að forrita gervigreind til að líkjast heila alvöru manneskju, hvernig mynduð þið gerða það. Réttara sagt hvað þarf talvan(gervigreindin) að geta gert svo það kunni að líkjast manneskju (t.d geta lært, skilið list o.fl) og hvernig er hægt að stilla hana til að gera það?
Ef þið haldið að þetta sé ómögulegt að gera, af hverju þá?

p.s Þetta eru allt pælingar á bakið vinsæla hugtakið hlutverkastefna(functionalism) sem er ein lausn einyggjunnar(monoism).
//