Það er alltaf hatað og síblótað fólki sem hefur drepið dýr vegna grimmds. Ég veit um eitt svoleiðis dæmi, og strákurinn átti við alvarleg vandamál að stríða, hann hefur sagt mér margt ógéðslegt úr lífi hans, hann drap marga ketti … og gerði margt miklu verra.
Ekki honum að kenna imo, og ég held að það hafa í rauninni flestir átt erfiða ævi að einhverjum punkti, fólk talar bara ekkert um það og erfið ævi getur gert fólki virkilega erfitt í framtíðinni, svo verða börnin eins nema þau séu nógu sterk, keðjuverkun.
Ef maður pælir í því, hvað er raunverulega illska? Þá finnst mér það hatur og reiði, ef eitthvað er “evil” fyrir mér, þá er það það, þegar einhver manneskja er brjáluð, reið, vond eða bara neikvæða rödd þá er hún að gera geðheilsuna sína verri og alla í kringum sig sem heyra eða upplifa, eins og það er að sprauta eitri í kringum svæðið… Ég kenni manneskjuni ekki um, hún hefur verið “smituð” af öðru reiðu eða vondu fólki í kringum sig.
Það að reyna að hjálpa veiku fólki og reyna alltaf að vera á góðu nótunum nema annað sé virkilega nauðsynlegt gerir einmitt andstæðuna, geislar allt í kringum svæðið. Bara ef flestir gætu aðeins hætt að lifa sig inn í eitthvað kjaftæði og slakað aðeins á.
Og af hverju er ekki hægt að réttlæta að drepa dýr fyrir list eins og gaurinn með hundinn eins og slátrari drepur svín fyrir bragðlaukana okkar. Hefði kannski ekki skipt máli ef það væri ekki jafn metið dýr, það er líka annað, við skiptum dýri í hópa, ógéðslegt að velja hvaða dýr má drepa og hvað telst vera ljótt að drepa.
Nú er líka einmitt komin tilgáta um hvort líkaminn okkar sé raunverulega gerður til þess að brjóta niður öll efnin í kjöti, þó að við byrjuðum að borða það fyrir kringum 4 milljónum árum þá hefur það ekkert að segja um hvað líkaminn vill borða, hugurinn girnist í kjöt.
Dýrin sem við borðum eru ræktuð, kýr sem lifa villt í amazon sem hafa þróast með náttúrunni líta ekkert út eins og feitu kýrnar okkar, ef ekki væri fyrir því að við værum búin að breyta genunum í gegnum þúsundi ára og gefa þeim einhverja stera þá gætum við líklegast ekki borðað þetta kjöt. Sá þetta talað um einhverjum asnalegum þátt á RÚV. :$
Gott líka að google-a eating meat unnatural.
Fólk er fífl, ef allir væru eins og Hitler þá væru gyðingar einu dýrin sem væru slátruð af fólki. Styð alls ekki pólítískar stefnur Hitlers, en hann var grænmetisæta, fyndið.
Hæ, mig langar að hitta þig.