Mannfjöldin fjölgar sér skv. svokölluðu s-graf. Það lýtur út einhvern vegin svona
_/- strikið vinstramegin við línuna á auðvitað að ná upp á skálínuna.
Þegar mannfjöldin hefur náð hámarki miða við núverandi forsendur sem er þá sýnir línuritið sveiflur upp og niður, þannig að þegar klimaxinu er náð mun mannfjöldin vændanlega stundum fækka og stundum fjölga.
Mannfjölgunin hefur gengið í gegnum nokkrar mannfjöldasprengur í þróunarsögu sinni, núverandi sprengja kom í kjölfar iðnbyltingarinnar sem ekki sér enn fyrir endan á. Spár sameinuðu þjóðanna gera þó ráð fyrir að mannfjöldinn á jörðinni verði búin að ná klimaxi um miðja öldina og verði þá stöðugur.
Ég hef enga trú að því að við verðum núll, Enda er ekki grafið bein lína upp, þó svo það virðist vera það núna.