Ég var að lesa um óreiðukenninguna (chaos theory).
Hún fæst við myndir og ferli sem eru of flókin til
að hægt sé að reikna þau út.
Ég fór aðeins að spá:
í hvert skipti sem skilaboð á korknum eru lesin
bætist við teljara sem segir til um hversu oft
skilaboðin eru lesin.
Ef ég tek með í dæmið með því að taka með breytur eins og
“hver póstaði”, “er þetta svar eða póstur”,
“hversu áhugavert nafnið” er os.frv.
Væri þá færðilegur möguleiki á að finna út hversu oft
skilaboð eru lesin, ÁÐUR en þau eru send inn?<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”