Félagi minn kom með spurningu um daginn sem hljóðar svona:
,,Þú og besti vinur þinn eruð í Amazon-frumskóginum og vinur þinn verður bitin í getnaðarliminn af eitraðri slöngu og eina leiðin til að bjarga lífi hans er að sjúga eitrið út".
Mynduð þið sjúga eitrið út?
Bætt við 27. október 2009 - 00:17
Þessi spurning er fyrst og fremst ætluð karlkyninu(samt mega kvennmenn auðvitað taka þátt).
