ég skilgreini gáfur að vita fullt af hlutum og kunna fullt af hlutum, en viskan sé að geta notað þá hluti viturlega

Bætt við 20. júní 2009 - 18:05
dæmi:
Enginn getur neitað að sá sem fann upp atómsprengjuna hefur verið gáfaður, en það er ekki þar með sagt að það hafi verið viturlegt að finna hana upp (og þó…)