Ekki sammála því að það sé eins og að hafa enga sveif. En já, það er alveg rétt, dæmið er haft eins hnitmiðað og hægt er þannig að það er aðeins ein rökrétt niðurstaða ef við álítum sem svo að það sé rétt að
fórna einu mannslífi fyrir fleiri. Það er með vilja gert, eins og ég sagði er takmarkið að reyna varpa ljósi á siðferði okkar með því að rannsaka hvers vegna fólk vil ekki hrinda fitubollunni þótt svo það virðist vera jafn rökrétt. Ég hef á tilfinningunni að þetta líkist dæmi sem ég las í grein eftir Steven Pinker einhvern tímann,
The Moral Instinct:
But consider these situations, originally devised by the psychologist Jonathan Haidt: Julie is traveling in France on summer vacation from college with her brother Mark. One night they decide that it would be interesting and fun if they tried making love. Julie was already taking birth-control pills, but Mark uses a condom, too, just to be safe. They both enjoy the sex but decide not to do it again. They keep the night as a special secret, which makes them feel closer to each other. What do you think about that – was it O.K. for them to make love?[...]
Most people immediately declare that these acts are wrong and then grope to justify why they are wrong. It's not so easy. In the case of Julie and Mark, people raise the possibility of children with birth defects, but they are reminded that the couple were diligent about contraception. They suggest that the siblings will be emotionally hurt, but the story makes it clear that they weren't. They submit that the act would offend the community, but then recall that it was kept a secret. Eventually many people admit, ‘'I don’t know, I can't explain it, I just know it's wrong.'' People don't generally engage in moral reasoning, Haidt argues, but moral rationalization: they begin with the conclusion, coughed up by an unconscious emotion, and then work backward to a plausible justification.Þ.e. ég held þetta tengist aðalega því að þú þurfir að gera manninum eitthvað, snerta hann og ýta honum. Þó svo ég geti ekki séð neinn raunverulegan mun þá get ég skilið hvernig tilfinningarnar geta spilað inn í þessu dæmi. Ég hef aldrei séð nein góð rök fyrir þessu, aðeins réttlætingar (
moral rationalization) sem yfirleitt standast enga skoðun.