Þú verður að líta út fyrir heiminn eins og við þekkjum hann til að sjá hvað ég meina. Jarðneskir hæfileikar eru ekki einu kostir þínir. Ok segjum svo að þú sért bara sál í “gölluðum” líkama þ.e sem býr fáum hæfileikum, ef það er líf eftir þetta líf þá myndirru fæðast aftur í betri líkama, þ.e þetta væri bara eitt teningar kast hve heppinn þú yrðir með mannlegt form.
Þetta kallast jú heimsspeki og held ég að það sé ekki til neitt rétt eða rangt við þessa pælingu mína.
Ég meina hverjum hefði dottið í hug að Jörðin væri 99% tómarúm.<br><br>————————–
Við munum aldrei vita hina réttu leið,
Aðeins þá bestu.
————————–
-Crusader-