Ætla bara að commenta á einu hérna sem einhver sagði að tíminn hefur alltaf verið til:
Ef ekkert var til einu sinni, var ekki tíminn til.
Það er mjög erfitt að ímynda sér þetta “ekkert”, en ef þið náið því, þá skiljiði afhverju.
En þetta sannar ekki tilvist guðs. Þaes ef það er gáfuð vera sem bjó til alheiminn.
Við eigum væntanlega aldrei eftir að skilja okkur á alheiminn. Maður verður bara klikkaður af því að reyna það, af því hann meikar ekki sense í okkar hug. Sem gerir raunveruleikinn mjög óraunverulegur imo (offtopic). Hef oft fengið mig til þess að pæla hvort heimurinn og lífið eins og það er í dag einungis sé blekkjun og hvort ég sé á lífi eða hvort að það sé eitthvað til yfirhöfuð. En sú raun að ég sé að hugsa um þetta er tákn um þess að eitthvað sé til, og ég hef rangt fyrir mér. Eins og ég segji, meikar ekkert sense, við eigum aldrei eftir að skilja þetta.
Við getum aldrei sannað að eitthvað hafi alltaf verið til eða að eitthvað þarf að hafa búið til / valdið því að alheimurinn hafi orðið.
Svolítið offtopic líka.
Tekið úr Atheist Experience:
Q. Do you believe in unicorns?
A. No.
Q. Why?
A. Because unicorns are fairytales, and it hasnt been proven that they exist.