Ég bjó til afar frumlegt og skemmtilegt logo fyrir sveitina mína í Skátafélaginu Vífli. Merkið innihélt Vífilsmerkið, Nafn sveitarinn og Íslenska Skjaldamerkið. Ég í heimsku minni fattaði ekki fyrr en eftir heilmikla photoshop vinnu að ólöglegt er að grúska með Íslenska Skjaldamerkið…
Því er spurning mín þessi….. Má ég hafa merkið í Avatar hér á huga?
Og afhverju ætli það sé bannað að grúska með skjaldamerkið?