Félagi minn spurði þessa spurningu fyrir stuttu sem ég vil deila með ykkur:
Ef maður mundi gera klón af sjálfum sér og mundi fróa klóninu, mundi það þá flokkast sem hommaskapur(hef ekki betra orð) eða sjálfsfróun?
Bætt við 23. mars 2009 - 13:19
af hverju sagði ég ekki bara samkynhneigð?